|
Börn i 6 bekkjum hafa farið i siglingu með Húna i september ár hvert mynd þorgeir Baldursson |
Vegna covid 19 hafa Hollvinir Húna II og fræðslusvið Akureyrarbæjar komist að samkomulagi um að fresta árlegum veiði og fræðsluferðum með nemendur sjötta bekkjar sem nefnast,
Frá öngli í maga. Ferðirnarfrestast og munu verða farnar á vordögum.
Ferðirnar hafa verið mjög vinsælar og fræðandi. Sjávarútvegsfræðingur hefur verið með í ferðunum með fræðsluefni,
einnig fá nemendur með sér bækling um helstu fisktegundir við landið.