29.08.2020 11:17

Isleifur Ve 63 kemur með makril til Eyja

I gærmorgun kom isleifur Ve 63  til eyja  með 1500 tonn af makril sem að fékkt i smugunni

og var birjað að landa úr isleifi strax og löndun var lokið úr Kap Ve 4

                           1742 Kap Ve 4 á landleið til Eyja mynd þorgeir Baldursson  ágúst 2020

 

Kap fór út um hálf sex í morgun og byrjað var að landa úr Ísleifi þá þegar.

                 2388 Isleifur Ve 63 á landleið til Vestmannaeyja mynd þorgeir Baldursson ágúst 2020

   Isleifur Ve 63 við bryggju i Eyjum i morgun  Mynd Óskar Pétur Friðriksson 29 ágúst

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is