30.08.2020 12:22

Olíulykt í stafa­logni

                                                Bátar á Siglufirði  oliuleki mynd þorgeir Baldursson 

Stafa­logn á Sigluf­irði kem­ur í veg fyr­ir að bæj­ar­bú­ar losni við megna olíulykt sem ligg­ur yfir bæn­um.

Ástæðan fyr­ir lykt­inni er sú að olía lak í sjó­inn í gær. þegar verið var að dæla oliu á togbátinn Pálinu Þórunni Gk 49 

sem að er i eigu Nesfisk i Garði 

Ámundi Gunn­ars­son, slökkviliðsstjóri Fjalla­byggðar, seg­ir að fyr­ir mann­leg mis­tök hafi olía lekið í sjó­inn þegar olía var af­greidd í skip í gær.

Slökkviliðið hreinsaði upp ol­í­una í tvígang í gær og er eng­in olía sjá­an­leg í sjón­um leng­ur. Eins virðast fugl­ar hafa sloppið við ol­íu­meng­un­ina. 

„Þetta er bara lognið sem fer svona með okk­ur núna,“ seg­ir Ámundi.  

???????

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is