31.08.2020 07:53

Tundurdufl við ós Skjálfandafljóts

                   Tundurdufl við ósa Skjálfandafljóts mynd þorgeir Baldursson 30 ágúst 2020

Gekk i gærdag fram á þetta tundurdufl úr siðari Heimstyrjöldinni við ósa Skjálfandafljóts að vestanverðu

sem er að sögn kunnugra búið að vera þarna i Áratugi ég hafði samband við starfmann hjá 

landhelgisgæslunni sem að tjáði mér að duflið væri talið hættulaust að mati Sprengjusérfræðinga þeirra

og sem betur fer er  er ekki mikil umferð um þetta svæði en alltaf gott að fara að öllu með Gát 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is