Hvalaskoðun á Eyjafirði hefur heldur betur dregist saman eftir að Covid 19 birjaði þvi að alls voru um 83000 farþegar sem að fóru i
Hvalaskoðun árið 2019 frá Akureyri Hauganesi Grenivik og Dalvik og mörg siðustu ár en nú hefur orðið 90% samdráttur i þessu
en alls fóru um 364000 farþegar i hvalaskoðun á Islandi árið 2019 þetta hafa verið frábær ár en nú hefur þetta dottið allveg niður
vegna þessa að sárafáir ferðamenn eru á landinu og komið er framá haust og hafa flest Hvalaskoðunnarfyrirtækin dregið verulega
úr starfsemi sinni og jafnvel sagt upp flestum eða öllum starfsmönnum sinum Whale Vatching Akureyri er eitt þeirra sem að hefur
sagt upp starfsfólki en þó voru farnar tvær ferðir i fyrradag með hátt i 20 manns i tveimur ferðum að sögn Jóhanns Heiðarssonar
sást einn hnúfubakur fyrir innan Hjalteyri svo að farþegarnir voru himinlifandi með góða ferð
|
7573 Sólfar -1 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 10 Sept 2020
|
2922 Hólmasól Með hátt i 200 manns um borð Mynd þorgeir Baldursson 13 ágúst 2019
|
1414 Áskell Egilsson og 500 Whales i hvalaskoðun á Eyjafirði 2019
|
1487 Máni i hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2019 |
|
|
|