|
Varðskipið Þór liggur fyrir föstu við Seley sem að sést hér i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 18 sept 2020
|
Varðskipið Þór og Seley i Bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 18 sept 2020
|
Vakthafandi i brú myndar Ljósafell Su 70 þegar það sigldi framhjá mynd þorgeir Baldursson 18 sept 2020 |
|
|
Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði í síðustu viku af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við Vegagerðina.
Áratugum saman hafa varðskip siglt meðfram ströndum landsins vegna eftirlits með ljósvitum, skerjavitum, sjómerkjum og ljósduflum sem ekki er hægt að komast í frá landi.
Áhöfnin á varðskipinu Þór og starfsmenn Vegagerðarinnar sjá um eftirlit og viðhald á vitum og öðrum sjómerkjum í ferðinni.
Meðal verkefna í vitatúrunum er að yfirfara rafgeyma og sólarspegla auk þess að endurnýja perur. Einnig er skipt um vindrafstöðvar auk annars tilfallandi viðhalds.
Teksti Lhg.is
myndir Þorgeir Baldursson