Það hefur verið mikið lif og Fjör i Dalvikurhöfn undanfarna daga og þegar ég átti leið um hafnasvæðið um miðjan dag i gær þann 28 september
Var mikið um að vera bátar að koma og fara Dragnótabátar ásamt linu og netabátum að landa og hafa þeir verið að fiska vel
uppistaða i þessu afla hefur verið bolta ýsa litilræði af þorski og smotterii af öðrum tegundum sem að mestu hefur farið á markað
og Skipverjar verið mjög ánægðir með verðið
en Alls var landað á Dalvik og Árskósandi um 160 tonnum þennan dag sem að skiptast svo
Björgúlfur EA 312 97511 Kg
Hafborg EA152 25453 Kg
Bárður SH 81 19405 Kg
Straumey EA 50 8330 Kg
Sæbjörg EA 184 4258 kG
Sæþór EA 101 1947 Kg
Sólrún EA 151 3368 Kg Ársógsandi
|
2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson |
|
pétur Pétursson útgerðarmaður Bárðs SH kampakátur með afrakstur dagsins Mynd þorgeir Baldursson
|
Hannes Gunnarsson landar úr Sæbjörgu EA 184 mynd þorgeir Baldursson
|
Straumnes EA 50 og Hafborg EA152 landa afla myn dþorgeir Baldursson
|
Hafborg EA 152 hefur lokið löndun Mynd þorgeir Baldursson
|
Landað úr Sæbjörgu EA 184 Mynd þorgeir Baldursson
|
Skipstjórarnir Guðlaugur Óli Þorláksson Hafborg EA og Vilhjámur Ólafsson Straumey EA mynd þorgeir Baldursson
|
2047 Sæbjörg EA184 kemur til Löndunnar mynd þorgeir Baldursson
|
Lif og fjör i löndun á Dalvik Mynd þorgeir Baldursson |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|