29.10.2020 13:48

Drangi ÁR 307 lyft á stöðvarfirði i morgun

Þetta var erfitt og krefjandi starf á lyfta bátnum á flot i morgun sagði Sigurður Stefánsson Kafari og eigandi köfunnarþjónustunnar 

starfsmenn hans birjuðu um kl 5 i morgun að lyfta honum hérna sjáið þið afraksturinn 

 

                                    1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

 

                                         1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

                                       1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is