  | 
		
		
			|                   1591 Núpur Ba 69 við bryggju á Akureyri i dag 4 nóvember mynd þorgeir Baldursson  | 
		
	
 
Niðurstaða er komin úr sýnatöku á áhöfninni á línskipuni Núpi BA frá Patreksfirði. enginn reyndist smitaður þar sem öll sýnir voru neikvæð.
Þetta staðfestir Skjöldur Pálmason, framkvæmdastjóri Odda hf á Patreksfirði. Búast má því að skipið haldi til veiða sem fyrst og ljúki veiðiferðinni.
Linubáturinn Núpur BA hélt til veiða frá Akureyri skömmu fyrir kl 19 i kvöld og var stefnan tekin á Austfjarðamið