08.11.2020 11:37

Áskell EA 48 landar á Akureyri

I nótt kom Áskell EA 48 til hafnar á Akureyri til löndunnar  og er það i fyrsta skipti sem að hann landar hér 

aflinn var  um  80 tonn eða i kerjunum eins og Reynir Gestsson  skipstjóri tjáði mér i morgun aflinn fer að hluta til 

i frystihús Gjögurs á Grenivik og restin á Markað skipið mun stoppa i 2 daga sem að er góð hvild fyrir áhöfnina 

þar sem að tiðarfarið hefur verið erfitt veðurfarslega séð siðustu vikur 

                   2958 Áskell EA 48  Við Bryggju á Akureyri i morgun mynd Þorgeir Baldursson 8 nóvember 

          2962 Vörður ÞH 44 og 2958 Áskell ÞH 48 mætast á Austfjarðamiðum i siðustu viku mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is