22.11.2020 23:31

Bátasmiðjan Seigla Hefur Starfsemi i Litháen

Bátasmiðja Seigla hefur hafið framleiðslu á bátum á nýjan leik eftir að bátasmiðja fyrirtækisins brann til til grunna 

fyrir nokkrum árum Sverrir Bergsson Eigandi Seigs hóf framleiðslu  bátanna i Litháen i birjun þessa árs 

og er búinn að smiða 4 báta og hér að neðan má sjá einn þeirra 

 

Bátasmiðjan brann til kaldra kola aðfaranótt 31. maí 2017. Um altjón var að ræða og brann allt sem brunnið gat innanhúss.

Slökkviliðsmenn voru langt fram eftir morgni að störfum á vettvangi.
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út þessa nótt og barðist það við eldinn í húsinu sem var um 2.000 fermetrar að stærð.

Þegar mest var voru um 15 slökkviliðsmenn á vettvangi auk lögreglumanna sem lokuðu götum í kring.

Allur tækjakostur slökkviliðsins var einnig nýttur. Tjónið af völdum eldsins hleypur á hund­ruðum milljóna króna.

                                                               Bruninn i Seiglu Mynd Auðunn Nilsen 2017

 

Ship Type

Fishing

Length × Breadth

13 X 4

Speed recorded (Max / Average)

8,80 / 7,70 knots

Flag

Norway (NO) 

Call Sign

LH3462

                                           Kamilla Katrine F-103-m   mynd Justinas Rainys 

                                                  Kamilla Katrine F-103-m Mynd Viktoria Povilauskiene


                                               Kamilla Katrine F-103-m mynd Gena Anfimov 

                                                 Kamilla Katrine F-103-M mynd Gena Anfimov 

                                           Kamilla Katrine F-103-M mynd Gena Anfimov 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is