14.12.2020 22:38

Risalöndun hjá Björg EA.7

 

                                      2894 Björg EA 7 Mynd Þorgeir Baldursson  2 des 2020

Ekki beint hægt að segja að desember mánuður hafi byrjað neitt sérstaklega vel

því snarvitlaust veður var í byrjun desember og t.d tók Samherji þá ákvörðun um að sigla

öllum togarflotanum sínum í höfn og láta togaranna bíða í landi á meðan að mesta óveðrið gekk yfir.

Togarnir fóru síðan að tínast út þegar veður fór að skána  og veiðin hjá þeim var mjög góð

Togarinn Björg EA lenti heldur betur í Mokveiði en togarinn var við veiðar  við norðurlandið og kom til Dalvíkur 

með sína stærstu löndun sína frá þvi að togarinn kom til íslands og hóf veiðar

Björg EA landaði nefnilega 250,3 tonnum af fiski eftir 6 daga túr höfn í höfn og það gerir um 42 tonn á dag

af þessum afla þá voru 191 tonn af þorski og 34 tonn af ýsu

aflafrettir.is

                                                   Áhöfnin á Björgu EA 7 Mynd þorgeir Baldursson 3 des 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is