02.01.2021 12:49

Haldið til veiða eftir á nýju ári

Flestir isfisktogarar Samherja héldu til veiða eftir miðnætti i nótt og tók nokkrar myndir þegar 

Þorsteinn Már Baldvinsson  forstjóri Samherja sleppti springnum skipanna en með i för var Baldvin Þorsteinsson 

sonur þorsteins Más einn eigenda Samherja 

                         Þorsteinn Már Baldvinsson sleppir Kaldbak EA 1 i nótt  Mynd þorgeir Baldursson 

     Baldvin Þorsteinsson og þorsteinn Már Baldvinsson við Kaldbak EA 1 mynd þorgeir Baldursson 2 jan 2021

                       2891 Kaldbakur EA 1 heldur til veiða frá Akureyri i nótt mynd þorgeir Baldursson 2jan 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is