12.01.2021 13:55

Fékk í skrúfuna og dregin til Akureyrar

Skapti Hallgrímsson - skapti@akureyri.net  12.01.2021 kl. 13:05

Bergey VE kemur með Bylgju VE til Akureyrar í hádeginu. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Bergey VE kemur með Bylgju VE til Akureyrar í hádeginu. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Togarinn Bergey VE frá Vestmannaeyjum kom með annað Eyjaskip, Bylgju VE, í togi til Akureyrar í hádeginu. Bylgja fékk í skrúfuna norður af Vestfjörðum,

kafari mun bjarga málum í Akureyrarhöfn og skipið síðan snúa til veiða á ný. Bergey var komin með fullfermi og tækifærið verður því notað og landað á Akureyri.

Bergey er í eigu Bergs-Hugins en eigandi Bylgju er samnefnd útgerð.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 6456
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1397414
Samtals gestir: 57662
Tölur uppfærðar: 19.4.2025 00:04:45
www.mbl.is