30.01.2021 20:48

Gnúpur Gk ex Guðbjörg IS seld til Rússlands

Gnúpur GK-11 sigldi um hádegisbilið í dag 30 janúar  frá Hafnarfirði . Hann hefur verið seldur til Rússlands og stefnt er að því að hann verði afhentur nýjum eigendum í Kirkenes í Noregi snemma á nýju ári

.Skipið hefur verið í rekstri Þorbjarnar hf í um 26 ár, en það kom fyrst til hafnar í Grindavík í lok árs 1994. þegar Hrönn H/F fékk nýja Guðbjörgu IS 46 þá gekk sú gamla uppi kaupin á nýju 

  1579 Guðbjörg IS 46 mynd bb.is

Áður hét skipið Guðbjörg ÍS-46 og var þá gert út sem ísfisktogari.

og þegar hún var fyrir vestan fyrir fiskaði hún 79.705 á þrettán árum sem að hún var i eigu Hrannar H/F 

samkvæmt heimildum Aflafretta gerir  þetta afla uppá 242.218 tonn  sem að telst nokkuð góður árangur 

Skömmu eftir komuna til Grindavíkur var Gnúpnum breytt í frystitogara og gerður út sem slíkur með góðum árangri.

                                                      1579 Gnúpur Gk 11 mynd þorgeir Baldursson 2020


Á þeim árum sem Gnúpur var í rekstri Þorbjarnar hefur afli hans verið 162.513 tonn í alls 387 löndunum.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is