09.03.2021 14:02

Togað á Heimsmeistaranum

frystitogararnir   Tómas Þorvaldsson GK 10 og Blængur Nk 125 voru að toga á veiðislóðinn suðvestur úr Reykjanesi 

Sem að kennt er við Heimsmeistarann en þar má finna bland i poka af öllum tegundum aðallega karfa og ufsa 

og voru aflabrög á slóðinni með þokkalegasta móti meðan við stoppuðum þar 

                                2173 Tómas Þorvaldsson Gk 10 mynd þorgeir Baldursson 7 mars 2021

 

                                           1345  Blængur NK 125 Mynd þorgeir Baldursson 7 mars 2021 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2735
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 2317560
Samtals gestir: 69371
Tölur uppfærðar: 24.11.2025 01:39:55
www.mbl.is