27.03.2021 09:02

Bergey og Vestmannaey Mokfiska við Eyjar

Heldur betur mokveiði hjá togurunum 

 

núna eru tveir togarar að nálgast 1000 tonnin og búast má við að jafnvel 3 togarar fari yfir 1000 tonn í mars

                                                                          Vestmannaey og Bergey á veiðum fyrir sunnan Geldung og stærri er Súlnasker Mynd Þorgeir Baldursson 22 feb 2021

 

Viðey RE var með 154 tonn í einni löndun eftir um 2 daga túr

 

Björgvin EA 145 tonn í 1 eftir um 4 daga túr

 

Akurey AKJ 182 tonn í 1

 

Bergey VE er hæstur 29 metra bátanna og var með 254 tonn í 3 róðrum 

 

Björgúlfure EA 267 tonn í 2

 

Harðbakur eA 192 tonn í 2

 

Drangavík VE 177 tonn í 4

 

Sturla GK 193 tonn í 2

 

Þórunn SVeinsdóttir VE 155 tonn í 1

 

Vestmanney VE 222 tonn í 3

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is