30.03.2021 00:52

Hef­ur landað 110 tonn­um í Þor­láks­höfn.

                      1277 Ljósafell Su 70 Landar i Þorlákshöfn mynd þorgeir Baldursson mars 2021
 

 

Ljósa­fell SU-70, sem nú er statt suður af Sel­vogs­vita, hélt á miðin á ný eft­ir að hafa landað 70 tonn­um í Þor­láks­höfn morg­un.

Skipið landaði einnig 40 tonn­um á sama stað á fimmtu­dag og nem­ur því heild­arafl­inn 110 tonn­um.

Afl­inn er blandaður og er uppistaðan 50 tonn af ýsu, 30 tonn af þorski, 20 tonn af ufsa og 10 tonn af ýms­um teg­und­um.

Fram kem­ur á vef Loðnu­vinnsl­unn­ar, sem ger­ir Ljósa­fell út, að fisk­ur­inn er flutt­ur land­leiðina til Fá­skrúðsfjarðar til vinnslu.??????

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 815
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1505541
Samtals gestir: 59788
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 13:36:49
www.mbl.is