13.05.2021 13:56

Gullver Ns12 mokfiskar

                 1661 Gullver Ns 12 á veiðislóðinni á Austfjarðamiðum í vikunni mynd þorgeir Baldursson 

Góður árangur Gullvers  Ns hefur vakið mikla athygli vegna þess að togarinn er af minni gerðinni 

og hann hefur fiskað mjög vel allt þetta ár og í morgun kom skipið með um 90 tonn uppistaðan þorskur og ufsi eftir aðeins 3 daga á veiðum sem að gera um 30 tonn á dag Gullver heldur til veiða eftir löndun í kvöld skipstjóri er Rúnar Gunnarsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 164
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 3793
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1790059
Samtals gestir: 65112
Tölur uppfærðar: 17.8.2025 01:09:18
www.mbl.is