22.06.2021 05:39

Farsæll, Sigurborg og Drangey komin í sumarfrí

                                        2893 Drangey  Sk 2 á Veiðum mynd þorgeir Baldursson 

Þrjú skip Fisk Sea­food komu til hafn­ar í síðasta sinn fyr­ir sum­arstopp í dag, að því er fram kem­ur á vef fyr­ir­tæk­is­ins.

Far­sæll SH-30 og Sig­ur­borg SH-12 komu til lönd­un­ar á Grund­arf­irði. Nam heild­arafli Far­sæls 66 tonn­um, þar af 37 tonn af ýsu.

Þá nam heild­arafli Sig­ur­borg­ar 60 tonn­um sem skipt­ist í ýsu, þorsk, karfa og ufsa.

Drang­ey SK-2 kom til hafn­ar á Sauðár­króki og var landað rúm­um 200 tonn­um úr skip­inu.

Þar af voru 80 tonn af ýsu og 65 tonn af þorski. Afl­inn fékkst á Deilda­grunni og Hal­an­um.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is