02.07.2021 07:10

Bjarni Ólafsson i Nýjum lit orðinn Blár

Það urðu veruleg timamót i útgerðarsögu Bjarna Ólafssonar AK 70 þar sem að öll skip Útgerðainnar hafa verið i gulum lit en nú hefur 

Sildarvinnslan i Neskaupstað yfirtekið reksturinn og þess vegna var skipið málað blátt i einkennislitum félagsins og er skipið 

hið glæsilegasta og ber litinn vel þessar myndir voru teknar i Gærkveldi þegar skipið fór niður úr Flotkvinni á Akureyri

                                            2909 Bjarni Ólafsson AK 70 Mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021

                                     2909 Bjarni  ólafsson Ak 70 mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021

                              2909 Bjarni Ólafsson Ak 70 mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is