Það urðu veruleg timamót i útgerðarsögu Bjarna Ólafssonar AK 70 þar sem að öll skip Útgerðainnar hafa verið i gulum lit en nú hefur
Sildarvinnslan i Neskaupstað yfirtekið reksturinn og þess vegna var skipið málað blátt i einkennislitum félagsins og er skipið
hið glæsilegasta og ber litinn vel þessar myndir voru teknar i Gærkveldi þegar skipið fór niður úr Flotkvinni á Akureyri
|
2909 Bjarni Ólafsson AK 70 Mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021
|
2909 Bjarni ólafsson Ak 70 mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021
|
2909 Bjarni Ólafsson Ak 70 mynd þorgeir Baldursson 1 júli 2021 |
|
|