14.08.2021 08:28

Aflýsa sjávarútvegssýningunni IceFish

                                 Frá syningunni 2017 Slippurinn og Dng  Morgunblaðið Ómar Óskarsson

Búið er að af­lýsa alþjóðlegu sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­unni Icelandic Fis­heries Exhi­biti­on (IceF­ish) sem átti að fara fram 15. til 17. sept­em­ber í Fíf­unni í Kópa­vogi vegna sam­komutak­mark­anna.

Mari­anne Rasmus­sen Coull­ing, fram­kvæmda­stjóri sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­ar­inn­ar, seg­ir í til­kynn­ingu að ákvörðunin sé þung­bær og að sýn­ing­unni verði frestað til þess að tryggja ör­yggi allra sem kom að henni.

IceF­ish hef­ur verið hald­in á þriggja ára fresti og býður gest­um tæki­færi til að hitta bæði inn­lenda og alþjóðlega kaup­end­ur og birgja á sviði at­vinnu­veiða. 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is