27.08.2021 08:42

Áhöfn Páls Pálssonar ÍS í sóttkví

                                                                                                                  2904 Páll Pálsson IS 102 við komu til Isafjarðar mynd þorgeir Baldursson 2021

 

Með hraðprófi fyrir Covid-19 sýkingu greindist skipverji á Páli Pálssyni ÍS jákvæður í gær.

Beðið er niðurstöðu úr PCR prófi sem væntanleg er i dag . Þar til niðurstaða liggur fyrir er áhöfnin í sóttkví.

Á sama hátt hefur annar starfsmaður í landi einnig verið greindur jákvæður með hraðprófi og hluti starfsfólks farið í sóttkví þar til niðurstaða liggur fyrir úr PCR greiningu á morgun.

Af þeim sökum verður skrifstofa fyrirtækisins í Hnífsdal lokuð i dag Föstudag .

segir á vef fyrirtækisins 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is