Nú loksins hillir undir léttari sóttvarnarreglur og að sögn rekstraraðila hvalaskoðunnar báta virðist þetta vera allt á réttri leið
mikil aðsókn i ferðir og eru þetta i meirihluta erlendir hópar sem að búnir voru að panta með löngum fyrirvara en siglingin
eftir hvalnum er löng þar sem að hann hefur mest verið hér i minni Eyjafjarðar þannig að það tekur um 4 klst að sigla
frá Akureyri og til baka á miðin en i dag sáust 4 hnúfubakar talsvert af höfrungi og ein hrefna fyrir innan Hrisey
Að sögn Vignis Sigursveinssonar skipst á Hólmasól þegar spjallað var við hann i dag
|
Hólmasól kemur úr hvalaskoðun i dag mynd þorgeir Baldurson 28 ágúst 2021
|
Frambandið sett á pollann mynd þorgeir Baldursson 28 ágúst 2021
|
springurinn og vatnslangan mynd þorgeir Baldursson 28 ágúst 2021
|
Landgangurinn gerður klár fyrir farþegana mynd þorgeir Baldursson 28 ágúst 2021
|
Farþegar streyma i land og næsti hópur biður klár að fara um borð mynd Þorgeir Baldursson |
|
|
|
|