Aflabrögð hjá bátum sem að stunda Grálúðuveðar með net hefur farið minkandi það sem af er ári en alls stunda nú fjórir bátar
þessar veiðar Kristrún RE ,Þórsnes SH ,Kap 2 Ve og Jökull ÞH að sögn Helga Age Torfasonar skipstjóra á Kristrúnu RE sem að hefur stundað
þessar veiðar um árabil með góðum árangri skipið landaði á Akureyri i gær ásamt Þórsnesi SH og var afli skipanna um eitthundrað tonn
hvort skip Kristrún RE hélt svo til veiða seint i gærkveldi en Þórsnes mun halda til veiða á nk Laugardag
|
Helgi Age Torfasson skipst á Kristrúnu RE |
|
Þórsnes SH 109 og Kristrún RE177 mynd þorgeir Baldursson 31 Ágúst 2021 |