01.09.2021 07:32

Tregt á Grálúðunni

Aflabrögð hjá bátum sem að stunda Grálúðuveðar með net hefur farið minkandi það sem  af er ári en alls stunda nú fjórir bátar

þessar veiðar Kristrún RE ,Þórsnes SH ,Kap 2 Ve  og Jökull ÞH að sögn Helga Age Torfasonar skipstjóra á Kristrúnu RE sem að hefur stundað

þessar veiðar um árabil með góðum árangri skipið landaði á Akureyri i gær ásamt Þórsnesi SH og  var afli skipanna um eitthundrað tonn 

hvort skip  Kristrún RE hélt svo til veiða seint i gærkveldi en Þórsnes mun halda til veiða á nk Laugardag 

         Helgi Age Torfasson skipst á Kristrúnu RE 
                              Þórsnes SH 109 og Kristrún RE177 mynd þorgeir Baldursson 31 Ágúst 2021

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2471
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993892
Samtals gestir: 48566
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:14:07
www.mbl.is