03.09.2021 08:22

Ljósafell Su i slipp i Færeyjum

Þá fer að hilla undir að Ljósafell su 70 verði búið i slippnum i Þórshöfn i Færeyjum sennilega i næstu viku 

þessar myndir sendi mér Stórvinur minn og skipstjóri Jónas Sigmarsson sem að búsettur er i Þórshöfn 

og rekur þar fyrirtækið Shipping fo og er linkur á það á heimasiðunni kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

                         1277 Ljósafell su 70 i slipp i Færeyjum Mynd Jónas Sigmarsson 2 sept 2021 

                  1277 Ljósafell Su 70 i slippnum i Færeyjum  Mynd Jónas Sigmarsson 2 sept 2021 

                       Ljósafell SU i slippnum i Þórhöfn i Gærmorgun 2 sept mynd jónas Sigmarsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2867
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 7749
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2255903
Samtals gestir: 69059
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 22:22:21
www.mbl.is