05.09.2021 22:01

Selfoss i spennustuði

                                     Selfoss og Seifur i Krossanesi mynd Þorgeir Baldursson 28ágúst 2021

        Þarna má sjá Spennana þessi nær er 100 tonn og hinn er 80 tonn mynd þorgeir Baldursson 28 Ágúst 2021

                                         Selfoss i Krossanesi mynd þorgeir Baldursson 28 ágúst 2021

 

Nú fyrir skommu kom Selfoss eitt skipa Eimskips til hafnar i Krossanesi og þar var skipa upp tveimur spennum sem að verða notaðir

til að flytja raforku til austurlands um Hólasandslinu sem að liggur frá Eyjafirði og austur á land 

og voru þeir á Annað hundrað tonn samtals 

Framkvæmdin sem hér um ræðir felst í nýbyggingu 220 kV raflínu, Hólsandslínu 3 frá Akureyri að Hólasandi.

Markmið framkvæmdarinnar er bætt orkunýting, aukin flutningsgeta og að tryggja stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi.

Framkvæmdin er einnig mikilvæg fyrir flutningskerfi landsins í heild þar sem um er að ræða mikilvægan hlekk í styrkingu tengsla milli sterkari hluta kerfisins á suðvesturhorninu og veikari hluta þess á Austurlandi.

Línuleiðin er innan fjögurra sveitarfélaga: Akureyrarkaupstaðar, Eyjafjarðarsveitar, Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is