07.09.2021 12:27

Arnar HU 1 i slipp og öllum sagt upp

 

 

            Arnar HU 1 var tekin upp i flotkvina á Akureyri i morgun  Mynd þorgeir Baldursson 7 Sepember 2021

               Strax var hafist handa við að háþrystiþvo Bakkann og efradekkið mynd þorgeir Baldursson 

Framundan hjá Arnari HU er tveggja mánaða slippur. Til stendur að skipta út frystikerfinu.

Í frétt fyrirtækisins kemur fram að einnig verður farið í hefðbundið viðhald þar sem áætlað er að skrokkur verði þykktarmældur, aðal og ljósavélar fari í upptekt, leguskipti verði í gír og togvindum, farið verði í viðhald á

skrúfubúnaði, skipið verður málað að utan og innan ásamt öðrum hefðbundnum verkefnum. Einhver endurnýjun verður á búnaði.

Fyrirséð var að þetta yrði gert á haustmánuðum því allri áhöfninni var sagt upp í maí. Uppsagnarfresturinn er mislangur eftir mönnum og sumir hafa náð að ráða sig í önnur pláss en aðrir ekki. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is