21.09.2021 21:56

Haustbræla á Austfjarðamiðum í dag

það blés hraustlega á okkur Ljósafells menn í dag

og fór vindmælirinn í um 40 hnúta í hviðum 

talsverður sjór og spáir brælu á morgun en vonandi 

lagast þetta fljótlega þreytandi þegar þetta 

lægðar fargan birjar og endalausar brælur 

                    Kári Blés hraustlega á Ljósafell Su 70 í dag mynd þorgeir Baldursson 21sept 

 
 
               Ljósafell Su 70 lónar uppi í dag mynd Þorgeir Baldursson 21sept 2021

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4297
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2149819
Samtals gestir: 68547
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 13:08:24
www.mbl.is