09.10.2021 21:54

Blængur Nk á Isafirði

                                    1345 Blængur Nk 125 mynd þorgeir Baldursson 2021

í morgun kom frystitogarinn Blængur Nk til hafnar á Ísafirði og var erindið að fá 

gert við bilun í aðalvél skipsins og á þessari stundu er ekki vitað hvað það tekur 

langan tíma fréttin verður uppfærð Blængur Nk hélt til veiða aftur í nótt eftir viðgerð á 

Aðlavélinni þar sem að þetta var auðveldara en að þetta leit út í birjun og nú er 

skipið komið á  veiðar útaf vestfjörðum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4338
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1586
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 2134636
Samtals gestir: 68391
Tölur uppfærðar: 5.10.2025 22:27:30
www.mbl.is