28.10.2021 16:07

Góður gangur í kolmunnaveiðum Hoffells Su

Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun.  Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn.

Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði verðmæti verið á einu ári rúmur 1,4 milljarður

                                                                                                                                            Tertan Góða sem að smakkaðist afar vel  mynd Kjartan Reynisson 

                                                            2685 Hoffell Su 80 mynd þorgeir Baldursson 

 

        Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli Su mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 504
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2104
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 2309577
Samtals gestir: 69349
Tölur uppfærðar: 20.11.2025 05:22:24
www.mbl.is