05.11.2021 16:45

Mikið að gera i Slippnum á Akureyri

          2265 Arnar HU 1 og 1972 Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 mynd þorgeir Baldursson 5 nóv 2021

             2265 Arnar Hu 1 og 1972 Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 við Slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 

 

Næg verkefni eru hjá Slippnum á Akureyri um þessar mundir  og þar ber hæðst að verið er að skipta um kælimiðla um borð i Hrafni Sveinbjarnarssyni Gk 255 og 

Arnari HU 1  verður skipinu siglt í slipp hjá Slippnum á Akureyri, þar verður stærsta verkefnið að skipta um frystikerfi þar sem núverandi kerfi og kælimiðill verða fjarlægð

og nýtt kerfi með umhverfisvænni kælimiðli sett í staðinn,og verður sett Ammoniak i bæði skipinn staðinn fyrir Freon sem að hefur verið bannað 

 það verkefni er unnið í samstarfi við Kælismiðjuna FROST sem hefur séð um hönnun og samsetningu kerfisins.

Einnig verður farið í hefðbundið viðhald þar sem áætlað er að skrokkur verði þykktarmældur, aðal og ljósavélar fari í upptekt, leguskipti verði í gír og togvindum,

farið verði í viðhald á skrúfubúnaði, skipið verður málað að utan og innan ásamt öðrum hefðbundnum verkefnum.

Einhver endurnýjun verður á búnaði og má til dæmis nefna að nýr M500 hausari frá Vélfag mun senda í land roskinn Baader hausara sem hefur þjónað okkur dyggilega síðustu ár.

segir á heimasiðu Fisk

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is