15.12.2021 22:54

Jökull ÞH 299 á Eyjafirði i dag

I morgun fór niður úr Flotkvinni á Akureyri Jökull ÞH 299 i eigu GpG seafood á Húsavik

en vart hafði orðið bilunnar i Kælum sem að liggja utan á skipinu og samkvæmt siðustu 

fréttum þar að skipta um þá þegar skipið fer i Slipp næst sennilega i febrúar -mars 2022

Þórður Birgisson Skipstjóri tók smá hring til að prufa hvort að ekki væri allt i lagi

áður en að haldið var til veiða og stefnan tekin á Austfjarða mið

og þá voru þessar myndir teknar Góða veiði Doddi og áhöfn 

      Þórður Birgissson Skipstjóri á Jökli ÞH 299 Mynd þorgeir Baldursson

 

                                            

                                             2991 Jökull ÞH 299 mynd þorgeir Baldursson 15 des 2021

                                          2991 Jökull ÞH 299 mynd þorgeir Baldursson 15 des 2021

                                        Gert klárt i Endana mynd þorgeir Baldursson 15 des 2021

                           2991 Jökull ÞH 299 heldur til veiða i dag mynd þorgeir Baldursson 
 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3881
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333122
Samtals gestir: 56653
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54
www.mbl.is