Skömmu eftir Hádegi i dag lagði Sighvatur Bjarnasson Ve 81 áleiðis heim til eyja en skipið hefur verið i klössun
hjá slippnum Akureyri um nokkurra vikna skeið Sindri Viðarsson hjá Vinnslustöðinni sagði í samtali við Eyjafréttir
að kominn væri tími á klassaskoðunum til að báturinn geti verið með gilt haffæri.
Verið væri að skoða botn, loka og fleira. Sigvatur var síðast í notkun í fyrra, þá var báturinn notaður í tengslum við verkefni í laxeldi fyrir vestan að sögn Sindra.
Magnús Jónasson annar tveggja skipstjóra Isleifs Ve 63 sigldi Sighvati Bjarnassyni Ve frá Akureyri i dag og tók hann léttan myndahring fyrir mig
|
Magnús Jónasson Skipst mynd þorgeir Baldursson 16 des 2021
|
2281 Sighvatur Bjarnasson Ve 81 mynd þorgeir Baldursson 16 des 2021
|
2281 Sighvatur Bjarnasson Ve 81 mynd þorgeir Baldursson 16 des 2021
|
2281 Sighvatur Bjarnasson Ve 81 mynd þorgeir Baldursson 16 des 2021
|
Sighvatur heldur heimleiðis i dag mynd þorgeir Baldursson 16 des 2021 |
|
|
|
|
|