Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku.
Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar.
Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar.
Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024.
segir á heimasiðu fyrirtækisins