18.12.2021 01:12

Skipalikön til sýnis á Glerártorgi Akureyri

                   Elvar Þór Antonsson á Sýningunni i dag 18 des 2021 mynd þorgeir Baldursson 

                       1369 Akureyrin EA10 á Glerártorgi i dag mynd þorgeir Baldursson 18 des 2021

Þessa dagana stendur yfir á Glerártorgi á Akureyri einkasýning Elvars Þ Antonssonar áskipalikönum sem að hann hefur smiðað

undan farinn ár og hafa fjölmargir komið og skoðað og jafnframt Hrósað Elvari i hástert fyrir hvað þau eru vel smiðuð  og vel 

gerð og hlutföllin rétt sýningin er i þeim hluta sem að rúmfatalagerinn var áður til húsa og mun standa eitthvað fram i janúar 

og hvet ég alla sem að vilja sjá falleg og vel gerð likön að kikja við hjá honum og skoða þessi Glæsilegu likön 

ELVAR Þór Antonsson er ungur hagleiksmaður sem býr á Dalvík. Áhugamál hans og tómstundagaman hefur verið að smíða líkön af skipum.

Elvar þykir sérlega vandvirkur og nákvæmur og líkönin hans hin mesta listamíð.

                              1369 Akureyrin EA 10 ex Guðsteinn myn dþorgeir Baldursson 18 des 2021

Nýlega lauk hann við að smíða líkan af einu þekktasta skipi flotans,

Akureyrinni EA 10, fyrsta skipi Samherja hf. Um nákvæma eftirlíkingu er að ræða í hlutföllunum 1 á móti 50. Að sögn Elvar fóru um 350 vinnustundir í að smíða líkanið.

                                                  2433 Frosti Þh 229 mynd þorgeir Baldursson 18 des 2021

                                                          1530 Sigurbjörg ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 18des 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 475
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 7947
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 1093323
Samtals gestir: 51798
Tölur uppfærðar: 3.1.2025 04:25:28
www.mbl.is