|
Elvar Þór Antonsson á Sýningunni i dag 18 des 2021 mynd þorgeir Baldursson |
|
1369 Akureyrin EA10 á Glerártorgi i dag mynd þorgeir Baldursson 18 des 2021
Þessa dagana stendur yfir á Glerártorgi á Akureyri einkasýning Elvars Þ Antonssonar áskipalikönum sem að hann hefur smiðað
undan farinn ár og hafa fjölmargir komið og skoðað og jafnframt Hrósað Elvari i hástert fyrir hvað þau eru vel smiðuð og vel
gerð og hlutföllin rétt sýningin er i þeim hluta sem að rúmfatalagerinn var áður til húsa og mun standa eitthvað fram i janúar
og hvet ég alla sem að vilja sjá falleg og vel gerð likön að kikja við hjá honum og skoða þessi Glæsilegu likön
|
ELVAR Þór Antonsson er ungur hagleiksmaður sem býr á Dalvík. Áhugamál hans og tómstundagaman hefur verið að smíða líkön af skipum.
Elvar þykir sérlega vandvirkur og nákvæmur og líkönin hans hin mesta listamíð.
|
1369 Akureyrin EA 10 ex Guðsteinn myn dþorgeir Baldursson 18 des 2021 |
Nýlega lauk hann við að smíða líkan af einu þekktasta skipi flotans,
Akureyrinni EA 10, fyrsta skipi Samherja hf. Um nákvæma eftirlíkingu er að ræða í hlutföllunum 1 á móti 50. Að sögn Elvar fóru um 350 vinnustundir í að smíða líkanið.
|
2433 Frosti Þh 229 mynd þorgeir Baldursson 18 des 2021
|
1530 Sigurbjörg ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 18des 2021 |
|