19.12.2021 08:39

Lausir endar hnýttir i Krossanesi

Það er alltaf næg verkefni hjá Hafnarstarfsmönnum Hafnarsamlags Norðurlands þegar kemur að taka á móti skipum og bátum 

i siðustu viku var verið að draga Janus ex Börkur NK til hafnarfjarðar og þá þurftu starfsmenn hafnarinnar og hnýta lausa enda 

um borð i Eyborgu EA 59 sem að hefur þvælst á milli bryggjukanta á Akureyri undanfarin misseri

en að sögn Birgis Sigurjónssonar útgerðarmans eru engin verkefni i sjónmáli fyrir skipið sem að hefur verið á söluskrá nokkuð lengi 

                       Viðir Benidiktsson  og Jóhannes Antonsson mynd þorgeir Baldursson 2021

                         Steinn Karlsson og Guðmundur Guðmundsson mynd þorgeir Baldursson 2021

                    Viðir Jói og Steinn Græja enda fyrir Eyborgu EA mynd þorgeir Baldursson. 2021

                                        Landganginum komið fyrir mynd þorgeir Baldursson 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is