21.12.2021 20:39

Sólberg ÓF 1 á leið i jólafri

I morgun kom Frystitogarinn Sólberg ÓF1 i eigu Ramma Á siglufirði  i oliutöku i krossanes við Akureyri og var afli 

Togarans um 30000 kassar ásamt 60 tonnum af mjöli og 35 tonn af lýsi Áhöfn Trausta Kristinssonar fer nú i jólafrii

og næst tekur Sigþór Kjartansson og hans gengi við keflinu þann 2 janúar 2022 

                               2917 Sólberg ÓF 1 Mynd Þorgeir Baldursson 21 des 2021 

         Viðir már Hermannson hafnarvörður tekur á móti Springnum mynd þorgeir Baldursson 21 des 2021

          Viðir Benidiktsson  Hafnarvörður biður komu Sólbergs ÓF1 mynd þorgeir Baldursson 21 des 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4986
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 6456
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1402311
Samtals gestir: 57678
Tölur uppfærðar: 19.4.2025 08:51:40
www.mbl.is