25.12.2021 14:39

Héldu jólin í skjóli á íslenskum firði

         Franska Herskipið Bretagne D655 á Pollinum á Akureyri i morgun25 des 2021 mynd þorgeir Baldursson 

                         Bretagne D655 við ankeri á Pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 25 des 2021

                       Bretagne D655 á pollinum og Kaldbakur i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 25 des 2021

Franska her­skipið Bretagne er nú statt á Poll­in­um inn á Eyjaf­irði, en það var í Reykja­vík á dög­un­um þar sem áhafn­ar­skipti fóru fram.

Hélt skipið svo áfram för sinni norður fyr­ir land og fékk áhöfn­in að halda jól í  skjóli inn á Eyjaf­irði. enda var 10 stiga frost og pollurinn isilagður 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni er gert ráðfyr­ir að skipið muni halda för sinni áfram í kvöld og sigla þá út Eyja­fjörðinn.

Frétta­rit­ari mbl.is á Ak­ur­eyri tók þess­ar mynd­ir af skip­inu stuttu fyr­ir há­degi í dag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is