|
Franska Herskipið Bretagne D655 á Pollinum á Akureyri i morgun25 des 2021 mynd þorgeir Baldursson
|
Bretagne D655 við ankeri á Pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 25 des 2021
|
Bretagne D655 á pollinum og Kaldbakur i bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 25 des 2021 |
|
|
Franska herskipið Bretagne er nú statt á Pollinum inn á Eyjafirði, en það var í Reykjavík á dögunum þar sem áhafnarskipti fóru fram.
Hélt skipið svo áfram för sinni norður fyrir land og fékk áhöfnin að halda jól í skjóli inn á Eyjafirði. enda var 10 stiga frost og pollurinn isilagður
Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er gert ráðfyrir að skipið muni halda för sinni áfram í kvöld og sigla þá út Eyjafjörðinn.
Fréttaritari mbl.is á Akureyri tók þessar myndir af skipinu stuttu fyrir hádegi í dag.