24.01.2022 21:10

Línubátar 2021. Sandell í fyrsta og Hafrafell í þriðja sæti yfir landið.

 

24. 01. 2022

Frábært árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli.

 

 

Tekið af vef aflafrétta.is

Inn á vef aflafrétta má sjá lista yfir aflahæstu báta yfir 21 BT árið 2021.

 

Nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021 ,enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann  að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021smá tæknileg bilun varð í stjórnkerfi aflafretta og því er Sunnutindur SU á þessum lista, enn á að vera í sæti númer 7 á hinum listanum,3 bátar náðu yfir 2000 tonna aflann sem er ansi góður árangur, Indriði Kristins BA átti feikilega gott ár og náði að klóra sér í annað sætið,Toppsætið var í raun aldrei spurning.  Sandfell SU var þar með um 2467 tonna afla.

 

       2841 Sandfell SU 75 0g 2912 Hafrafell Su 65 við bryggju á Neskaupstað mynd þorgeir Baldursson jan 2022

                             2912 Hafrafell SU 65 kemur til Stöðvarfjarðar mynd þorgeir Baldursson jan 2022

                    Hafrafell SU 65 og Sandfell SU 75 á Stöðvarfirði i siðustu viku mynd þorgeir Baldursson jan 2022

                            Löndun úr Sandfelli SU 65 Á Stöðvarfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

                             Löndun úr Hafrafelli SU 65 á Stöðvarfirði mynd þorgeir Baldursson jan 2022

                      Fjöldi Linubáta landar reglulega á Stöðvarfirði mynd þorgeir baldursson jan 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is