26.01.2022 15:23

Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi.

Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu.

Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun.

segir á heimasiðu loðnuvinnslunnar 

                             2865. Hoffell su 80 kemur til heimahafnar mynd þorgeir Baldursson jan 2022

                         Hoffell su 80 rétt ókominn að bryggju mynd þorgeir Baldursson jan 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 264
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2711
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 1648511
Samtals gestir: 61601
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 01:27:06
www.mbl.is