27.01.2022 18:18

Milla St 38 hifð uppá bryggju i dag

                                         6361 Milla ST 38 Mynd Jón Páll Ásgeirsson 27 jan 2022

                    6361 Milla ST 38 Hifð uppá bryggju i dag mynd Jón Páll Ásgersson 27 jan 2022

Í til­kynn­ing­unni seg­ir að stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar hafi borist ábend­ing um að bát­ur væri hugs­an­lega strandaður við Eng­ey. „Í sam­ráði við hafn­sögu­vakt­ina í Reykja­vík og fjar­skiptamiðstöð rík­is­lög­reglu­stjóra fór fram eft­ir­grennsl­an en eng­ar upp­lýs­ing­ar voru í kerf­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar þess efn­is að bát­ur hefði farið á sjó eða væri strandaður við Eng­ey.“

Við at­hug­un hafi komið í ljós að bát­ur væri við Eng­ey og að einn væri um borð. Þegar Gróa Pét­urs­dótt­ir mætti á staðinn fannst bát­ur­inn hins veg­ar mann­laus. „Land­helg­is­gæsl­an boðaði í kjöl­farið til leit­araðgerða með þyrlu LHG og öll­um til­tæk­um sjó­björg­un­ar­sveit­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Leit­in stend­ur nú yfir og eng­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir að svo stöddu,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Um klukk­an tvö var til­kynnt að leit væri lokið og skip­verj­inn væri fund­inn.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is