28.01.2022 13:39

Norsk loðnuskip flýja til hafnar vegna Brælu

I nótt og framundir hádegi i dag komu þrjú norsk loðnuskip til Akureyrar og voru þau öll að flýja veðurhaminn 

sem að mun skella á noðanverðulandinu seinnipartinn i dag og kvöld með tilheyrandi snjókomu og brælu 

en þar sem að Norsku skipin meiga aðeins veiða með nót i islenskri landhelgi og staðreyndin er sú að 

hún stendur of djúpt fyrir nótaveiðar gerir það að verkum að skipin leita nú hafnar og biða þess að 

nótaveiði glæðist sem að gæti gerst uppúr 10 febrúar 

                   Hargun H-1-Q á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 28jan 2022

                              þrjú Norsk  loðnuskip á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 28 jan 2022 

                 Selvag Senior N-24 -ME Endre     Dyroy H-21-F     Hargun H-1-Q  Mynd þorgeir Baldursson 28 jan 2022

                                  Skipin við bryggju á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson jan 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is