I nótt og framundir hádegi i dag komu þrjú norsk loðnuskip til Akureyrar og voru þau öll að flýja veðurhaminn
sem að mun skella á noðanverðulandinu seinnipartinn i dag og kvöld með tilheyrandi snjókomu og brælu
en þar sem að Norsku skipin meiga aðeins veiða með nót i islenskri landhelgi og staðreyndin er sú að
hún stendur of djúpt fyrir nótaveiðar gerir það að verkum að skipin leita nú hafnar og biða þess að
nótaveiði glæðist sem að gæti gerst uppúr 10 febrúar
|
Hargun H-1-Q á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 28jan 2022
|
þrjú Norsk loðnuskip á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 28 jan 2022
|
Selvag Senior N-24 -ME Endre Dyroy H-21-F Hargun H-1-Q Mynd þorgeir Baldursson 28 jan 2022
|
Skipin við bryggju á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson jan 2022 |
|
|
|