12.03.2022 09:38

Snekkjan A haldlögð á Italiu

Yf­ir­völd á Ítal­íu hafa hald­lagt lúx­ussnekkju rúss­neska millj­arðamær­ings­ins Andrei Melnichen­ko

sem sæt­ir nú refsiaðgerðum ríkja Vest­ur­landa vegna inn­rás­ar Rúss­lands í Úkraínu. 

Snekkja Melnichen­ko er tal­in vera 580 millj­ón doll­ara virði, því sem jafn­gild­ir tæp­lega 77 millj­örðum króna. 

Snekkj­an sást víða við Íslands­strend­ur síðasta vor og sum­ar. 

                          Snekkjan A  þar sem að hún liggur við Krossanes á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is