14.03.2022 17:39

Tasilaq GR 6-41með rifna nót til Akureyrar

 

                                      Tasilaq Gr 6-41 á siglingu á Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

                                         Tasilaq. Gr 6-41 á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 2022

                   Tasilaq Gr 6-41 með rifna nót á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 2022

                 Isleifur Guðmundsson saumar nótina á bryggjunni i dag mynd þorgeir Baldursson 15 mars 

                                                     nótin saumuð mynd þorgeir Baldursson 15 mars 2022

I morgun kom Grænlenska uppsjávarveiðiskipið Tasilaq til Akureyrar og tóku starfsmenn Hapiðjunnar ásamt skipverjum 

strax til i að koma nótinni i land svo að hægt væri að birja að gera við hana og mun það verk klárast á morgun 

sem það og gerði og hélt skipið til veiða seinnipartinn i dag áleiðis á vestfjarðamið 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is