Tasilaq. Gr 6-41 á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 2022
 |
Tasilaq Gr 6-41 með rifna nót á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 2022
 |
Isleifur Guðmundsson saumar nótina á bryggjunni i dag mynd þorgeir Baldursson 15 mars
 |
nótin saumuð mynd þorgeir Baldursson 15 mars 2022
|
|
|
I morgun kom Grænlenska uppsjávarveiðiskipið Tasilaq til Akureyrar og tóku starfsmenn Hapiðjunnar ásamt skipverjum
strax til i að koma nótinni i land svo að hægt væri að birja að gera við hana og mun það verk klárast á morgun
sem það og gerði og hélt skipið til veiða seinnipartinn i dag áleiðis á vestfjarðamið
|