16.03.2022 22:11

Fyrsta skemmtiferðaskipið 2022 Borealis á Akureyri

                    Skemmtiferðaskipið Borealis á Eyjafirði i morgun  mynd þorgeir Baldursson 16 mars 2022

                           Borealis og Seifur við Oddeyrarbryggju i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                   Pétur Ólafsson Hafnarstjóri var mættur að taka á móti skipinu mynd þorgeir Baldursson 2022

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til Akureyrar í bítið og verður við bryggju þar til síðdegis. Þar er á ferð Borealis sem tekur um 1.400 farþega en um borð ku vera á á sjötta hundrað.

Til stóð að Reykjavík yrði fyrsti viðkomustaður Borealis að þessu sinni en vegna veðurs var ákveðið að koma fyrst við á Akureyri, síðan á Ísafirði og loks í höfuðborginni, þar sem skipið verður á föstudag.

heimild Akureyri.net 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is