16.04.2022 10:37

Kristrún RE 477 á Eyjafirði

                      2774 Kristrún Re 477 á eyjafirði i gær mynd þorgeir Baldursson 15 april 2022

Kristrún RE 477 kom til Akureyrar i gær til löndunnar og var aflinn um 100 tonn af Grálúðu og var ástæða þess 

að bilun i frystibúnaði bátsins sem að ekki var hægt að laga með skjótum hætti þvi var ákveðið að skipið sigldi til Akureyrar 

og landaði og i morgun hélt skipið til Dalvikur þar sem að tekin var is fyrir næstu veiðferð og verður haldi til veiða 

fljótlega og netin dregin i bátin og siðan siglt til Reykjavikur þar sem að ný Kristrún Re biður að halda til veiða 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is