27.04.2022 14:57

Kolmunnalöndun á Fáskrúðsfirði

i morgun landaði Arctic Voyager TG 965 um 2000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði

sem að fékkst i Færeysku lögsögunni á gráa svæðinu og er þetta önnur löndun erlends skips hja þeim

fyrra skipið var færeyska skipið Tasilaq Gr 641 

og siðan hefur Hoffell su landað 2 með stuttu millibili þannig að góður gangur er i veiðunum samkvæmt 

frettum á heimasiðu Sildarvinnslunnar svn.is 

                   Arctic Voyager TG 965 eftir löndun i dag á Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 27 april 2022

                    Tasilaq Gr 641 eftir fyrstu kolmunnalöndun á Fáskrúðfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120240
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34
www.mbl.is