09.05.2022 21:37

Lif og fjör hja trilluköllum i Bótinni

Það var lif og fjör hjá trillukörlum i morgun þegar ég mætti i Sandgerðisbótina voru nokkrir farnir af stað til veiða 

en aflabrögð voru i rólegri kantinum þvi að um kl 10 i morgun fór að kula úr norðri svo að erfiðra varð að finna fiskinn 

og var aflinn frá 100 -400 Kg á bát læt hér fylgja nokkrar myndir frá þvi i dag 

                          6111 Rumur Ba 40 Tryggvi Sveinssson á Strandveiðum i morgun 9 mai 2022

               Guðjón Steingrimsson  á Hafdisi Helgu EA 51 var á strandveiðum i morgun mynd þorgeir 

                                 Það var lika Biddi Ring á Dagnýju EA 30 Mynd þorgeir Baldursson

       Hannes Kristjánsson á Sveini EA 204 með orginal handfærarúllur uppá gamlamátann mynd Þorgeir 

                             Löndunnarbið i sandgerðisbótinni i dag Mynd þorgeir Baldursson 

                             Dagný EA Hafdis Helga EA og Sægreifi EA mynd þorgeir Baldursson 

                              Hermann Daða Tryggvi Sveins og Biddi Ring mynd þorgeir Baldursson 9 mai 2022
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 6456
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1397414
Samtals gestir: 57662
Tölur uppfærðar: 19.4.2025 00:04:45
www.mbl.is