23.05.2022 12:50

Landsvala gestur um borð i Ljósafell su 70

i siðustu viku þegar ljósfell Su var á veiðum i Berufjarðarál birtist hópur af Landsvölum sem að greinilega voru ornar þreyttar 

eftir langt flug og rigningu og stóð hópurinn umþað bil 10 fuglar að finna sér skjól tveir þeirra birtust skyndilega inni brú 

en gekk illa að rata aftur út en með hjálp Skipstjórans Guðjóns Antons blessaðist þetta allt saman 

læt fljóta með nokkrar myndir af atburðarrásinni 

              Skipstjórinn  Guðjón og Landsvalan  Mynd þorgeir Baldursson 

                                       Landsvala um borð i Ljósafelli Su 70 mynd þorgeir Baldursson mai 2022 

 

Landsvala

(Hirundo rustica)
Lengd : 17-19 cm
Þyngd : 20g
Vænghaf : 32-35 cm
Flækingur 

                               Landsvala i brúnni á Ljósafelli su 70 myndir þorgeir Baldursson mai 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is